Tveir missa af leiknum við Kósovó

Valgeir Lunddal Friðriksson verður ekki með.
Valgeir Lunddal Friðriksson verður ekki með. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Val­geir Lund­dal Friðriks­son, varn­ar­maður ís­lenska landsliðsins í fót­bolta, verður ekki með liðinu er það mæt­ir Kó­sovó í Prist­ínu í um­spili B-deild­ar­inn­ar í Þjóðadeild­inni annað kvöld vegna meiðsla. Mika­el And­er­son miss­ir einnig af leikn­um vegna meiðsla.

„Val­geir er ekki klár á morg­un en er bú­inn að æfa vel. Mika­el fór heim í gær og beint í meðhöndl­un.

Ég á ekki von á að kalla inn leik­mann fyr­ir fyrri leik­inn en við skoðum stöðuna fyr­ir seinni leik­inn. Það eru nokkr­ir í hættu á að fá leik­bann og það geta alltaf komið upp meiðsli,“ sagði landsliðsþjálf­ar­inn Arn­ar Gunn­laugs­son á blaðamanna­fundi í höfuðborg Kó­sovó í kvöld.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert