Aron: Ekki meiðslapési ef ég næ þeim árangri

Aron Einar Gunnarsson.
Aron Einar Gunnarsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, landsliðsfyr­irliði til margra ára, er í hópn­um sem mæt­ir Kó­sovó tví­veg­is í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar í fót­bolta í vik­unni.

Ein­hverj­ir hafa gagn­rýnt val Arn­ars Gunn­laugs­son­ar landsliðsþjálf­ara á Aroni, þar sem hann er orðinn 35 ára gam­all og hef­ur glímt við meiðsli á und­an­förn­um árum.

„Ég er með 104 lands­leiki og ég er ekki meiðslapési ef ég næ þeim ár­angri. Ég var frá í heilt ár en það er ár síðan og ég er kom­inn til baka. Ég er hungraður í að hafa eitt­hvað að sanna.

Ég vil sýna að það hafi verið rétt ákvörðun að velja mig í liðið og það er ekki bara ég sem hugsa þannig,“ sagði Aron í sam­tali við mbl.is og hélt áfram:

„Þetta snýst ekki um mig held­ur alla leik­menn­ina í hópn­um. Það er ekki hver sem er sem er val­inn í landsliðið. Von­andi líður öll­um eins og þeir þurfi að sýna sig og sanna og vilja leggja sig fram fyr­ir Íslands hönd.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert