Með fiðring fyrir fyrsta verkefnið

Arnar Gunnlaugsson og Orri Steinn Óskarsson á fréttamannafundi á þjóðarleikvanginum …
Arnar Gunnlaugsson og Orri Steinn Óskarsson á fréttamannafundi á þjóðarleikvanginum í Kósóvó síðdegis í gær. mbl.is/Jóhann Ingi

„Ég er með fiðring fyr­ir stór­an fót­bolta­leik. Þetta er keppn­is­leik­ur og mitt fyrsta verk­efni,“ sagði Arn­ar Gunn­laugs­son þjálf­ari karla­landsliðsins í knatt­spyrnu á frétta­manna­fundi skömmu eft­ir að liðið kom til Prist­ínu í Kósóvó síðdeg­is í gær.

„Ég er ánægður með dag­ana sem við höf­um átt sam­an á Spáni. Við erum bún­ir að funda og æfa vel, og erum að fikra okk­ur áfram. Við erum að hefja nýja veg­ferð en viljj­um líka halda í það sem var vel gert áður.

Þetta mun taka ein­hvern tíma en við þurf­um úr­slit í báðum leikj­un­um. Kósóvó­menn eru með góða leik­menn sem kunna fót­bolta og geta refsað okk­ur,“ sagði Arn­ar.

Nán­ari um­fjöll­un má lesa á íþrótt­asíðum Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert