Tengdi mikið við orð Arons Pálmarssonar

Aron Einar Gunnarsson.
Aron Einar Gunnarsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Standið á mér er mjög gott,“ sagði Aron Ein­ar Gunn­ars­son, landsliðsfyr­irliði í fót­bolta til margra ára, í sam­tali við mbl.is en Ísland leik­ur við Kó­sovó í kvöld í fyrri leik liðanna í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar.

„Mér hef­ur sjald­an liðið bet­ur síðustu ár. Þetta var erfitt síðasta tíma­bil þegar ég fór í aðgerð á hás­in og spilaði ekk­ert. Ég hef verið að koma mér hægt og ró­lega í þetta og er með mikið hung­ur og öðru­vísi virðingu við íþrótt­ina.

Ég sá skemmti­legt viðtal við Aron Pálm­ars­son í hand­bolta­landsliðinu þar sem hann talaði um þetta sama. Hann fór heim í FH og ég fór heim í Þór. Þú lít­ur á íþrótt­ina aðeins öðru­vísi aug­um,“ sagði Aron.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert