Alls ekkert til að hafa áhyggjur af

Benoný Breki Andrésson í leik með U21 árs landsliðinu.
Benoný Breki Andrésson í leik með U21 árs landsliðinu. mbl.is/Eyþór Árnason

Fram­herj­inn Beno­ný Breki Andrés­son lék fyrri hálfleik­inn er hann og liðsfé­lag­ar hans í U21 árs landsliðinu í fót­bolta sigruðu Ung­verja­land, 3:0, í vináttu­leik í Pinatar á Spáni í dag.

Beno­ný fékk aðhlynn­ingu und­ir lok fyrri hálfleiks­ins og var svo tek­inn af velli áður en seinni hálfleik­ur­inn fór af stað. Hann hef­ur ekki áhyggj­ur af meiðsl­un­um.

„Heils­an er mjög góð. Ég fékk smá högg en fór út af því ég vildi ekki taka neina áhættu. Það er alls ekk­ert til að hafa áhyggj­ur af,“ sagði hann við mbl.is.

Beno­ný var ánægður með ör­ugg­an sig­ur í dag.

„Þetta var fínt. Við héld­um bolt­an­um miklu meira en þeir og fannst við miklu betri. Við skoruðum þrjú mörk, náðum í sig­ur­inn og ég er mjög sátt­ur við það.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert