Skaut Breiðabliki í úrslitaleikinn

Berglind Björg Þorvaldsdóttir kemur Breiðabliki yfir í kvöld gegn sínum …
Berglind Björg Þorvaldsdóttir kemur Breiðabliki yfir í kvöld gegn sínum gömlu félögum. mbl.is/Eggert

Andrea Rut Bjarna­dótt­ir reynd­ist hetja Breiðabliks þegar liðið tók á móti Val í undanúr­slit­um deilda­bik­ars kvenna í fót­bolta á Kópa­vogs­velli í kvöld.

Leikn­um lauk með naum­um sigri Breiðabliks, 2:1, en Andrea Rut skoraði sig­ur­markið á loka­mín­út­um leiks­ins.

Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir kom Breiðabliki yfir á 19. mín­útu gegn sín­um gömlu liðsfé­lög­um en hún gekk til liðs við Breiðablik frá Val fyrr í vet­ur.

Á 44. mín­útu fékk Ísa­bella Sara Tryggva­dótt­ir að líta gula spjaldið og ein­ung­is þrem­ur mín­út­um síðar fékk hún sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Þrátt fyr­ir að leika ein­um manni færri í síðari hálfleiks tókst Fann­dísi Friðriks­dótt­ur að jafna met­in fyr­ir Val á 63. mín­útu.

Andrea skoraði svo sig­ur­markið á 88. mín­útu og skaut Breiðabliki áfram í úr­slita­leik­inn þar sem liðið mæt­ir annaðhvort Þór/​KA eða Stjörn­unni, föstu­dag­inn 28. mars.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert