Tveir litlir pjakkar frá Skaganum

Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, sitt hvoru megin …
Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, sitt hvoru megin við Andra Lucas Guðjohnsen. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son og Há­kon Arn­ar Har­alds­son léku sam­an á miðri miðjunni gegn Kósóvó í Þjóðadeild­inni í fót­bolta í gær­kvöldi. Þeir eru báðir frá Akra­nesi og eru góðir vin­ir.

„Það var ótrú­lega sér­stakt að spila sam­an á miðjunni, tveir litl­ir pjakk­ar frá Skag­an­um,“ sagði Ísak um sam­vinnu þeirra í gær.

„Mér fannst við spila vel sam­an í fyrri hálfleik. Það var meira basl í seinni hálfleik og Há­kon var óhepp­inn í mark­inu. Það var klár­lega brotið á hon­um,“ bætti hann við og hélt áfram:

„Há­kon er einn besti leikmaður sem ég hef spilað með og hann get­ur gert mis­tök eins og aðrir. Nú er það áfram gakk,“ sagði Ísak.

Ísak Bergmann og Hákon Arnar voru báðir í byrjunarliðinu í …
Ísak Berg­mann og Há­kon Arn­ar voru báðir í byrj­un­arliðinu í gær. Ljós­mynd/​Alex Nicodim
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert