Valur kaupir Andi af Leikni

Andi Hoti á Hlíðarenda.
Andi Hoti á Hlíðarenda. Ljósmynd/Valur

Val­ur hef­ur fest kaup á varn­ar­mann­in­um Andi Hoti frá upp­eld­is­fé­lagi hans Leikni úr Reykja­vík. Skrif­ar Andi und­ir fimm ára samn­ing, út tíma­bilið 2029.

Hann er 21 árs miðvörður og hægri bakvörður sem hef­ur leikið tvo leiki fyr­ir U21-árs landslið Íslands og sjö leiki fyr­ir U19-ára liðið. Andi á ætt­ir að rekja til Kó­sovó.

„Þetta er rök­rétt skref fyr­ir mig enda hef ég spilað lengi í Lengju­deild­inni og þetta er tæki­færi sem ég hef verið að bíða eft­ir. Auðvitað er erfitt að yf­ir­gefa Leikni sem er minn upp­eldis­klúbb­ur en við vilj­um all­ir vera á stóra sviðinu og ég er svo sann­ar­lega kom­inn þangað.

Hlakka til þess að sýna bæði Völs­ur­um og öðrum hversu góður leikmaður ég er og get ekki beðið eft­ir því að fara að vinna leiki með því frá­bæra liði sem ég er nú orðinn hluti af,“ sagði Andi í til­kynn­ingu frá knatt­spyrnu­deild Vals.

Auk þess að hafa leikið með Leikni hef­ur hann verið lánaður til Þrótt­ar í Reykja­vík og Aft­ur­eld­ing­ar. Alls hef­ur Andi leikið 79 leiki fyr­ir liðin þrjú í 1. deild og skorað þrjú mörk.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert