Arnar Gunnlaugsson með sólgleraugu á síðustu æfingunni

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari með sólgleraugu á æfingunni.
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari með sólgleraugu á æfingunni. Ljósmynd/Alex Nicodim

Íslenska karla­landsliðið í fót­bolta æfði í síðasta sinn fyr­ir leik­inn stóra gegn Kó­sovó í Alican­te í dag. 

Leik­ur­inn hefst klukk­an 17 í Murcia á morg­un en fyr­ir leik er Kó­sovó yfir, 2:1, eft­ir að hafa unnið fyrri leik­inn á heima­velli. 

Í húfi er áfram­hald­andi sæti í B-deild Þjóðadeild­ar Evr­ópu fyr­ir ís­lenska landsliðið en Ísland þarf að vinna með tveim­ur mörk­um til að tryggja sér sig­ur. 

Alex Nicodim ljós­mynd­ari var á æf­ing­unni og tók meðfylgj­andi mynd­ir:

Íslensku landsliðsmennirnir brosandi á æfingunni í dag.
Íslensku landsliðsmenn­irn­ir bros­andi á æf­ing­unni í dag. Ljós­mynd/​Alex Nicodim
Arnór Ingvi Traustason.
Arn­ór Ingvi Trausta­son. Ljós­mynd/​Alex Nicodim
Logi Tómasson.
Logi Tóm­as­son. Ljós­mynd/​Alex Nicodim
Andri Lucas Guðjohnsen með bolta.
Andri Lucas Guðjohnsen með bolta. Ljós­mynd/​Alex Nicodim
Þórir Jóhann Helgason með boltann.
Þórir Jó­hann Helga­son með bolt­ann. Ljós­mynd/​Alex Nicodim
Bjarki Steinn Bjarkason.
Bjarki Steinn Bjarka­son. Ljós­mynd/​Alex Nicodim
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert