Tap fyrir Austurríki - víti í súginn

U19 ára landsliðið.
U19 ára landsliðið. Ljósmynd/KSÍ

U19 ára landslið karla tapaði fyr­ir Aust­ur­ríki, 3:1, í undan­keppni EM í fót­bolta í Ung­verjalandi í dag. 

Íslenska liðið er í neðsta sæti riðils­ins án stiga eft­ir fyrstu tvo leik­ina en Aust­ur­ríki er í efsta sæti með sex. Dan­mörk er síðan í öðru með þrjú og Ung­verja­land í þriðja án stiga en þau mæt­ast á eft­ir. 

Vík­ing­ur­inn Daði Berg Jóns­son, sem nú er í láni hjá Vestra, skoraði mark Íslands og minnkaði mun­inn í 2:1 und­ir lok fyrri hálfleiks.

Aust­ur­ríki svaraði strax, 3:1, en Ísland  fékk víta­spyrnu á 58. mín­útu og gat lagað stöðuna á ný. Markvörður Aust­ur­rík­is varði hins veg­ar spyrn­una frá Daniel Jó­hann­es­syni.

Þá  tapaði U17 ára landslið pilta naum­lega fyr­ir Belg­íu, 2:1, í undan­keppni EM. Eg­ill Orri Arn­ars­son skoraði mark Íslands.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert