Valur deildabikarmeistari eftir endurkomusigur

Valsmenn lyfta bikarnum.
Valsmenn lyfta bikarnum. mbl.is/Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Val­ur er deilda­bikar­meist­ari karla í knatt­spyrnu í fimmta skipti eft­ir end­ur­komu­sig­ur á Fylki, 3:2, í Árbæn­um í dag. 

Fylk­is­menn komust 2:0-yfir snemma leiks eft­ir mörk frá Guðmundi Tyrf­ings­syni og Bene­dikt Daríusi Garðar­syni. 

Orri Hrafn Kjart­ans­son minnkaði mun­inn á 23. mín­útu í 2:1 og Pat­rick Peder­sen jafnaði met­in á þeirri 82.

Það var síðan Sig­urður Eg­ill Lárus­son sem skoraði sig­ur­markið tveim­ur mín­út­um síðar og tryggði Val sig­ur­inn. 

Vals­menn hafa þar með unnið keppn­ina fimm sinn­um en þeir sigruðu áður 2008, 2011, 2018 og 2023. Fylk­is­menn þurfa að bíða enn um sinn eft­ir sín­um fyrsta titli í deilda­bik­arn­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert