Var mjög krefjandi fyrst

Helgi Fróði Ingason í leik með Helmond Sport.
Helgi Fróði Ingason í leik með Helmond Sport. Ljósmynd/helmondsport.nl

Helgi Fróði Inga­son, Stjörnumaður­inn upp­al­di, hef­ur spilað vel með Helmond Sport í B-deild Hol­lands í fót­bolta und­an­farn­ar vik­ur. Hann var mikið á bekkn­um fram­an af tíma­bili en hef­ur verið í stóru hlut­verki að und­an­förnu.

„Ég er bú­inn að bæta mig mjög mikið og sér­stak­lega síðustu mánuði. Nú er ég kom­inn í stórt hlut­verk. Það er frá­bært,“ sagði hann og hélt áfram:

„Þetta er mjög fínt. Staður­inn er ró­leg­ur en á sama tíma stutt frá Eind­ho­ven sem er gott. Fólkið í kring­um fé­lagið er mjög gott.

Þetta var mjög krefj­andi fyrst en svo venst maður þessu. Maður venst að vera einn, elda sjálf­ur og redda sér. Ég er fá­rán­lega öfl­ug­ur í eld­hús­inu,“ bætti Helgi létt­ur við í sam­tali við mbl.is.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert