Byrjunarlið Íslands: Sex breytingar á milli leikja

Arnar Gunnlaugsson gerir margar breytingar á milli leikja.
Arnar Gunnlaugsson gerir margar breytingar á milli leikja. Ljósmynd/Alex Nicodim

Arn­ar Gunn­laugs­son, landsliðsþjálf­ari karla í fót­bolta, ger­ir sex breyt­ing­ar á byrj­un­arliðinu fyr­ir seinni leik­inn við Kó­sovó í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar en leikið er í Murcia.

Stefán Teit­ur Þórðar­son, Þórir Jó­hann Helga­son, Arn­ór Ingvi Trausta­son, Will­um Þór Will­umsson, Val­geir Lund­dal Friðriks­son og Jón Dag­ur Þor­steins­son koma inn í liðið.

Há­kon Arn­ar Har­alds­son, Andri Lucas Guðjohnsen, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Logi Tóm­as­son, Guðlaug­ur Victor Páls­son og Mika­el Eg­ill Ell­erts­son byrja á bekkn­um en Há­kon er að glíma við ein­hver meiðsli.

Sverr­ir Ingi Inga­son, Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son, Há­kon Rafn Valdi­mars­son, Al­bert Guðmunds­son og Orri Steinn Óskars­son eru þeir einu sem byrja í kvöld sem voru einnig í byrj­un­arliðinu í fyrri leikn­um.

Miðju­menn­irn­ir Stefán Teit­ur Þórðar­son og Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son eru báðir í varn­ar­lín­unni í kvöld og fá nýtt hlut­verk.

Lið Íslands:

Mark: Há­kon Rafn Valdi­mars­son.

Vörn: Val­geir Lund­dal Friðriks­son, Sverr­ir Ingi Inga­son, Stefán Teit­ur Þórðar­son, Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son.

Miðja: Will­um Þór Will­umsson, Þórir Jó­hann Helga­son, Arn­ór Ingi Trausta­son, Jón Dag­ur Þor­steins­son.

Sókn: Al­bert Guðmunds­son, Orri Steinn Óskars­son.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert