Ísland mætir Frakklandi tvisvar í haust

Kylian Mbappé mætir væntanlega Íslandi í tveimur leikjum með franska …
Kylian Mbappé mætir væntanlega Íslandi í tveimur leikjum með franska landsliðinu í haust. AFP

Eft­ir úr­slit kvölds­ins í Þjóðadeild karla í knatt­spyrnu ligg­ur fyr­ir að Ísland mun mæta Frakklandi tvisvar í haust í undan­keppni heims­meist­ara­móts­ins 2026.

Þegar dregið var í riðla undan­keppn­inn­ar fyrr í vet­ur lá fyr­ir að Ísland yrði í riðli með Úkraínu og Aser­baís­j­an, og svo annaðhvort Frakklandi eða Króa­tíu, eft­ir því hvor þjóðin ynni ein­vígi liðanna í átta liða úr­slit­um Þjóðadeild­ar­inn­ar.

Frakk­ar höfðu bet­ur í kvöld, sigruðu 2:0 og unnu síðan í víta­spyrnu­keppni en Króat­ar höfðu unnið sinn heima­leik 2:0.

Þar með liggja fyr­ir dag­setn­ing­arn­ar á leikj­un­um sex hjá Íslandi í undan­keppni HM 2026:

5. sept­em­ber: Ísland - Aser­baís­j­an
9. sept­em­ber: Frakk­land - Ísland
10. októ­ber: Ísland - Úkraína
13. októ­ber: Ísland - Frakk­land
13. nóv­em­ber: Aser­baís­j­an - Ísland
16. nóv­em­ber: Úkraína - Ísland

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert