Þetta var gríðarlegur skellur

Hákon Rafn svekktur eftir að Kósovó skoraði í kvöld.
Hákon Rafn svekktur eftir að Kósovó skoraði í kvöld. Ljósmynd/Alex Nicodim

„Þetta var gríðarleg­ur skell­ur,“ sagði Há­kon Rafn Valdi­mars­son, markvörður ís­lenska landsliðsins í fót­bolta, í sam­tali við mbl.is eft­ir tapið gegn Kó­sovó, 3:1, í seinni leik liðanna í um­spili um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar í kvöld.

„Við ætluðum að koma hingað og vinna en það gekk ekki. Við verðum bara að halda áfram. Þetta var frá­bær byrj­un. Þetta var marks­pyrna, langt innkast, horn og mark. Eft­ir það vor­um við aðeins að missa bolt­ann á hættu­leg­um stöðum og þeir skora heppn­ismark, fyrsta markið.

Það var pirr­andi. Þeir voru að pressa mikið og við misst­um bolt­ann illa. Við leyst­um ekki eins vel úr þessu og í fyrri hálfleik í fyrri leikn­um,“ sagði hann um leik­inn.

Ísland byrj­ar undan­keppni HM síðar á ár­inu og nú fer öll ein­beit­ing í það hjá ís­lenska liðinu. „Þegar við kom­um sam­an í sum­ar fer öll ein­beit­ing í að gera okk­ur klára fyr­ir undan­keppn­ina og við ætl­um að gera vel þar,“ sagði Há­kon.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert