Tókst að ná mér 100 prósent

Valgeir Lunddal Friðriksson
Valgeir Lunddal Friðriksson Ljósmynd/Alex Nicodim

„Heils­an er góð og ég er klár í leik­inn,“ sagði Val­geir Lund­dal Friðriks­son, landsliðsmaður í fót­bolta, í sam­tali við mbl.is.

Val­geir hef­ur verið frá keppni und­an­farn­ar vik­ur vegna meiðsla í læri en hann er nú bú­inn að jafna sig og klár í leik Íslands og Kó­sovó í um­spili B-deild­ar Þjóðadeild­ar­inn­ar í dag.

„Ég fann til aft­an í læri í leik fyr­ir þrem­ur vik­um. Við mát­um stöðuna þannig að það væri best ef ég myndi kúpla mig aðeins út og reyna að ná mér 100 pró­sent og það tókst. Ég hef æft vel í vik­unni og er fersk­ur í dag.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert