Akureyrarliðið í úrslit eftir vítakeppni

Akureyrarliðið fagnar marki í kvöld.
Akureyrarliðið fagnar marki í kvöld. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Þór/​KA hafði bet­ur gegn Stjörn­unni í víta­keppni í undanúr­slit­um deilda­bik­ars kvenna í knatt­spyrnu í Bog­an­um á Ak­ur­eyri í kvöld. 

Venju­leg­um leiktíma lauk með jafn­tefli, 1:1, og þurfti víta­keppni til að út­kljá mál­in. Þar voru Ak­ur­eyr­ing­ar sterk­ari og unnu 4:3. 

Mar­grét Árna­dótt­ir kom Þór/​KA yfir á 25. mín­útu leiks­ins en Hrefna Jóns­dótt­ir jafnaði met­in fyr­ir Stjörn­una á þeirri 56. og þar við sat í venju­leg­um leiktíma. 

Þór/​KA mun mæta Íslands­meist­ur­um Breiðabliks í úr­slita­leikn­um næst­kom­andi föstu­dags­kvöld. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert