Björgvin Páll ósammála gagnrýninni

Aron Einar Gunnarsson uppi í stúku eftir að hafa fengið …
Aron Einar Gunnarsson uppi í stúku eftir að hafa fengið rautt spjald í gær. Ljósmynd/Alex Nicodim

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, markvörður Vals og ís­lenska landsliðsins í hand­knatt­leik, kveðst ósam­mála Lár­usi Orra Sig­urðssyni, sparkspek­ingi hjá Stöð 2 Sport, sem ráðlagði eldri leik­mönn­um karla­landsliðsins í knatt­spyrnu að yf­ir­gefa leik­inn áður en leik­ur­inn yf­ir­gef­ur þá.

Lár­us Orri nefndi sér­stak­lega frammistöðu Arons Ein­ars Gunn­ars­son­ar sem átti erfitt upp­drátt­ar í tveim­ur leikj­um Íslands gegn Kó­sovó í yf­ir­stand­andi lands­leikja­glugga.

„Mikið rosa­lega er ég ósam­mála þessu. Þarna er maður að fórna sèr fyr­ir liðið eins lengi og þörf er á hans kröft­um. Þetta snýst, alla­vega hjá mèr, ekki um ein­hvern full­kom­inn endi. Per­sónu­lega mun ég spila fyr­ir landsliðið þangað til að ég er ekki val­inn og tek því hlut­verki sem mèr er gefið.

Landsliðið á ekki að snú­ast um ein­stak­ling­inn og ef èg væri bara að hugsa um sjálf­an mig, minn spil­tíma eða mína arf­leifð, þá væri èg löngu hætt­ur. Ég er nefni­lega líka að þessu fyr­ir strák­ana, þjóðina, börn­in mín ofl. Held að Aron, Gylfi o.fl. sèu á svipuðum stað,“ skrifaði Björg­vin Páll á Face­book-síðu sinni.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert