Seldu harðfisk fyrir jafnaldra sinn í HK

Strákarnir í 4. flokki Selfoss og HK stilla sér upp.
Strákarnir í 4. flokki Selfoss og HK stilla sér upp. Ljósmynd/Selfoss

Leik­menn í 4. flokki karla í knatt­spyrnu hjá Sel­fossi tóku sig til og söfnuðu fé fyr­ir jafn­aldra sinn Tóm­as Frey, sem leik­ur með 4. flokki HK og hef­ur glímt við krabba­mein und­an­farna mánuði.

Í til­kynn­ingu frá knatt­spyrnu­deild Sel­foss er greint frá því að leik­menn 4. flokks hafi viljað styrkja Tóm­as Frey og ákveðið að eig­in frum­kvæði að selja harðfisk og leggja svo ágóðann inn á styrkt­ar­reikn­ing hans.

Tóm­as Freyr hef­ur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir vegna krabba­meins sem hann greind­ist með í októ­ber síðastliðnum og gekkst til að mynda und­ir stóra aðgerð í des­em­ber í Svíþjóð.

Liðsfé­lag­ar hans hjá HK héldu styrkt­ar­leik fyr­ir Tóm­as Frey í Kórn­um í janú­ar síðastliðnum.

Í til­kynn­ingu knatt­spyrnu­deild­ar Sel­foss seg­ir að strák­arn­ir í 4. flokki Sel­foss sendi bar­áttu­kveðjur til Tóm­as­ar Freys.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert