„Ég veit ekki hvað hefur klikkað í uppeldinu“

Jökull Andrésson.
Jökull Andrésson. mbl.is/Ólafur Árdal

Besta deild karla í fót­bolta hefst eft­ir rúm­lega viku og hef­ur deild­in sent frá sér aðra stiklu í nýrri aug­lýs­inga­her­ferð deild­ar­inn­ar.

Aft­ur­eld­ing, sem er nýliði í deild­inni, er í aðal­hlut­verki í stiklunni en liðið leik­ur í efstu deild í fyrsa sinn í sög­unni.

Bræðurn­ir Axel Óskar og Jök­ull Andrés­syn­ir eru í aðal­hlut­verk­um og þá fær faðir þeirra, Andrés Guðmunds­son, einnig pláss í stiklunni. 

„Ég veit ekki hvað hef­ur klikkað í upp­eld­inu,“ læt­ur Andrés meðal ann­ars út úr sér en stikluna má sjá í heild sinni hér fyr­ir neðan.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert