Ekki tilhlökkunarefni að mæta Mbappé

Hörður Björgvin Magnússon og Kylian Mbappé eigast við í undankeppni …
Hörður Björgvin Magnússon og Kylian Mbappé eigast við í undankeppni EM 2020. AFP

Skömmu eft­ir að leik Íslands og Kó­sovó lauk í Murcia á sunnu­dag­inn varð ljóst að karla­landsliðið í fót­bolta myndi mæta Frökk­um tvisvar í haust.

Frakk­ar lögðu Króata að velli í átta liða úr­slit­um Þjóðadeild­ar­inn­ar og þar með lá fyr­ir að þeir en ekki Króat­ar yrðu í riðli með Íslandi, Úkraínu og Aser­baíd­sj­an í undan­keppni HM 2026.

Eft­ir að hafa horft á ís­lenska landsliðið fá á sig fimm mörk í tveim­ur leikj­um gegn Kó­sovó er það ekki bein­lín­is til­hlökk­un­ar­efni að sjá það glíma við Kyli­an Mbappé og hans fé­laga í sept­em­ber og októ­ber.

Arn­ar Gunn­laugs­son á held­ur bet­ur krefj­andi verk­efni fyr­ir hönd­um við að móta gott lið fyr­ir undan­keppn­ina í haust, þar sem von­ast er eft­ir því að Ísland berj­ist við Úkraínu um annað sæti riðils­ins og fari þar með í um­spil um sæti á HM.

Bakvörðinn má lesa í heild sinni á íþrótt­asíðum Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert