Fer til sænsku meistaranna

Ísabella Sara Tryggvadóttir í leik með Val gegn FH.
Ísabella Sara Tryggvadóttir í leik með Val gegn FH. mbl.is/Kristinn Magnússon

Knatt­spyrnu­kon­an Ísa­bella Sara Tryggva­dótt­ir er sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is á leið frá bikar­meist­ur­um Vals til sænsku meist­ar­anna í Rosengård.

Ísa­bella Sara verður seld til Rosengård enda skrifaði hún ný­verið und­ir nýj­an fjög­urra ára samn­ing við Val. Á fé­laga­skipt­asíðu KSÍ kem­ur fram að hún hafi þegar fengið skipti til Svíþjóðar.

Rosengård mun til­kynna form­lega um skipt­in á næstu dög­um.

Reynslu­mik­il þrátt fyr­ir ung­an ald­ur

Ísa­bella Sara er aðeins 18 ára göm­ul en hef­ur þrátt fyr­ir ung­an ald­ur spilað 58 leiki í efstu deild fyr­ir Val og upp­eld­is­fé­lag sitt KR og skorað í þeim 11 mörk. Hún get­ur spilað á báðum könt­un­um en er einnig liðtæk í fremstu víg­línu.

Ísa­bella Sara á að baki 43 leiki fyr­ir yngri landslið Íslands og hef­ur skorað 14 mörk í þeim.

Hjá Rosengård mun hún hitta fyr­ir landsliðskon­una Guðrúnu Arn­ar­dótt­ur, sem hef­ur verið lyk­ilmaður í vörn liðsins und­an­far­in ár.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert