Samdi við sama félag og kærastinn

Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir í leik með Víkingi sumarið 2022.
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir í leik með Víkingi sumarið 2022. Ljósmynd/Óðinn Þórarinsson

Knatt­spyrnu­kon­an Svan­hild­ur Ylfa Dag­bjarts­dótt­ir, leikmaður Vík­ings úr Reykja­vík, er að ganga til liðs við sænska fé­lagið Elfs­borg. Kær­asti henn­ar, Ari Sig­urpáls­son, var í síðustu viku seld­ur frá Vík­ingi til Elfs­borg.

Svan­hild­ur Ylfa er 21 árs og að baki 25 leiki í efstu deild, 15 fyr­ir Vík­ing á síðasta tíma­bili og tíu fyr­ir HK/​Vík­ing sum­arið 2019, þegar hún skoraði eitt mark. Alls hef­ur hún leikið 85 leiki í tveim­ur efstu deild­un­um.

Kvennalið Elfs­borg leik­ur í sænsku B-deild­inni þar sem það er nýliði og hef­ur leik gegn Umeå í næsta mánuði, 13. apríl nán­ar til­tekið.

„Knatt­spyrnu­deild Vík­ings ósk­ar Svan­hildi vel­gengni og ham­ingju í Svíþjóð og um leið þökk­um við henni kær­lega fyr­ir sitt fram­lag til fé­lags­ins. Sjá­umst fljót­lega í Ham­ingj­unni Svan­hild­ur!“ seg­ir meðal ann­ars í til­kynn­ingu frá knatt­spyrnu­deild Vík­ings.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert