Systkini sameinast á Seltjarnarnesi

Maria Baska
Maria Baska Ljósmynd/Grótta

Albanska knatt­spyrnu­kon­an Maria Baska er geng­in til liðs við Góttu á Seltjarn­ar­nesi.

Þetta til­kynnti fé­lagið á sam­fé­lags­miðlum sín­um en Baska, sem er 25 ára göm­ul, skrifaði und­ir tveggja ára samn­ing við Gróttu.

Hún hef­ur leikið í Grikklandi, Búlgaríu, Tyrklandi og Alban­íu á leik­manna­ferl­in­um og þá á hún að baki þrjá A-lands­leiki fyr­ir Alban­íu.

Maria flutti hingað til lands síðasta haust en eins og kunn­ugt er hef­ur bróðir henn­ar Leon spilað með Gróttu frá ár­inu 2022,“ seg­ir í til­kynn­ingu Gróttu.

„Nú eru systkin­in sam­einuð á Vi­valdi­vell­in­um og við bjóðum Mariu hjart­an­lega vel­komna á Nesið,“ seg­ir enn­frem­ur í til­kynn­ing­unni.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert