Víkingur fór illa með KR

Helgi Guðjónsson, til vinstri, skoraði tvö mörk.
Helgi Guðjónsson, til vinstri, skoraði tvö mörk. mbl.is/Ólafur Árdal

Vík­ing­ur vann sann­fær­andi sig­ur á KR, 5:1, er liðin mætt­ust í úr­slit­um Bose-móts­ins í fót­bolta í karla­flokki í kvöld.

Helgi Guðjóns­son og Erl­ing­ur Agn­ars­son komu Vík­ing­um í 2:0 en Eiður Gauti Sæ­björns­son minnkaði mun­inn í blálok fyrri hálfleiks.

Vík­ing­ar voru hins veg­ar mun sterk­ari í seinni hálfleik og þeir Valdi­mar Þór Ingi­mund­ar­son og Atli Þór Jónas­son skoruðu báðir og Helgi gerði sitt annað mark.

Vík­ing­ur byrj­ar Bestu deild­ina á heima­leik gegn ÍBV mánu­dag­inn 7. apríl. KR mæt­ir KA á úti­velli degi fyrr.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka