Halldór Smári hættur í fótbolta

Halldór Smári Sigurðsson hefur lagt skóna á hilluna.
Halldór Smári Sigurðsson hefur lagt skóna á hilluna. mbl.is/Óttar Geirsson

Hall­dór Smári Sig­urðsson, sem oft hef­ur verið kallaður herra Vík­ing­ur, hef­ur lagt skóna á hill­una.

Hall­dór er fædd­ur árið 1988 og hef­ur verið hjá Vík­ingi í Reykja­vík all­an sinn fer­il og spilað með meist­ara­flokki frá ár­inu 2008.

Hall­dór hef­ur spilað 461 móts­leik fyr­ir fé­lagið, þar af tæp­lega 281 leik í deilda­keppni Íslands­móts­ins, og er lang­leikja­hæsti leikmaður­inn í sögu Vík­ings, og sá næst­leikja­hæsti í efstu deild með 203 leiki.

Hall­dór sem spilaði sem miðvörður varð tvisvar sinn­um Íslands­meist­ari og fjór­um sinn­um bikar­meist­ari með Vík­ingi. Þá var hann part­ur af liðinu sem braut blað í sög­unni og vann fyrsta leik ís­lensks liðs í Sam­bands­deild­inni síðasta haust.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 6:2 4 9
2 Noregur 3 1 1 1 2:2 0 4
3 Ísland 3 0 2 1 2:3 -1 2
4 Sviss 3 0 1 2 1:4 -3 1
04.04 Sviss 0:2 Frakkland
04.04 Ísland 0:0 Noregur
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 6:2 4 9
2 Noregur 3 1 1 1 2:2 0 4
3 Ísland 3 0 2 1 2:3 -1 2
4 Sviss 3 0 1 2 1:4 -3 1
04.04 Sviss 0:2 Frakkland
04.04 Ísland 0:0 Noregur
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert