Stefán líklega frá út tímabilið

Stefán Árni Geirsson verður frá keppni í langan tíma.
Stefán Árni Geirsson verður frá keppni í langan tíma. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Stefán Árni Geirs­son, leikmaður KR, meidd­ist illa í leik Vík­ings R. og KR í gær. Hann meidd­ist illa þegar hann varð fyr­ir tæk­lingu í fyrri hálfleik og strax var ljóst að hann hafi farið úr ökklalið.

Nú hef­ur komið í ljós að hann braut einnig bein í ökkla og ljóst er að hann verður lengi frá vegna meiðsl­anna. Ekki hef­ur verið gef­in út tíma­setn­ing á end­ur­komu Stef­áns en ólík­legt þykir að hann spili nokkuð á tíma­bil­inu sem er í þann mund að hefjast.

Stefán Árni er 24 ára upp­al­inn KR-ing­ur sem hef­ur leikið 14 ung­lingaliðsleiki fyr­ir Íslands hönd. Stefán hef­ur verið afar óhepp­inn með meiðsli á sín­um ferli og held­ur óheppn­in áfram að elta hann.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka