Spilar bæjarstjórinn í sumar?

Pétur Georg Markan (t.v.) í leik með Fjölni á sínum …
Pétur Georg Markan (t.v.) í leik með Fjölni á sínum tíma. Kristinn Ingvarsson

Pét­ur Georg Mark­an, bæj­ar­stjóri Hvera­gerðis, hef­ur fengið fé­laga­skipti í Ham­ar og gæti tekið skóna fram í sum­ar eft­ir að hafa síðast spilað með Herði á Ísaf­irði sum­arið 2018.

Pét­ur Georg er 44 ára gam­all og lék á sín­um tíma 43 leiki í efstu deild og skoraði í þeim 13 mörk fyr­ir Fjölni, Val og Vík­ing úr Reykja­vík.

„Pét­ur Mark­an skipti yfir, bæj­ar­stjór­inn sjálf­ur. Hann sagðist geta tekið ein­hverj­ar mín­út­ur í sum­ar ef vantaði. Ég sá hann á fir­ma­móti um síðustu helgi og hann leit ágæt­lega út þar.

Við sjá­um hvort hann geti ekki komið með ein­hverj­ar inn­kom­ur síðustu tíu mín­út­urn­ar eða eitt­hvað. Við erum að sækja í reynsl­una. Það eru ekki mörg lið sem eru með bæj­ar­stjór­ann í hóp,“ sagði Valdi­mar Unn­ar Jó­hanns­son, þjálf­ari Ham­ars, í sam­tali við Fót­bolta.net.

Ham­ar leik­ur í 4. deild í sum­ar.

Pétur Georg Markan var á síðasta ári ráðinn bæjarstjóri Hveragerðis.
Pét­ur Georg Mark­an var á síðasta ári ráðinn bæj­ar­stjóri Hvera­gerðis.
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 3 1 1 1 2:2 0 4
3 Ísland 3 0 2 1 2:3 -1 2
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland 0:0 Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 3 1 1 1 2:2 0 4
3 Ísland 3 0 2 1 2:3 -1 2
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland 0:0 Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert