ÍA hafði betur gegn Fram

Skagamenn fagna eftir að Rúnar Már Sigurjónsson kom þeim yfir …
Skagamenn fagna eftir að Rúnar Már Sigurjónsson kom þeim yfir í Úlfarsárdal í kvöld. Ljósmynd/Kristinn Steinn

ÍA hafði bet­ur gegn Fram í fyrstu um­ferð Bestu deild­ar karla í knatt­spyrnu í Úlfarsár­dal í kvöld.

Leik­ur­inn var jafn í fyrri hálfleik og bæði lið fengu ágæt­is færi. Vuk Osk­ar Dimitrij­evic stal bolt­an­um af Árna Marínó eft­ir aðeins tíu mín­út­ur og sendi bolt­ann fyr­ir Kennie Chopart sem átti skot í varn­ar­mann. Fram tók tvær hættu­leg­ar horn­spyrn­ur í röð sem fóru í átt að marki og áttu nokkr­ar fyr­ir­gjaf­ir en ekk­ert gekk upp hjá heima­mönn­um í fyrri hálfleik.

 ÍA fékk auka­spyrnu rétt fyr­ir utan d-bog­ann á 26. mín­útu. Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son stillti sér upp, smellti bolt­an­um í sam­skeyt­in og staðan var 1:0 fyr­ir gest­un­um í hálfleik.

Skaga­menn byrjuðu seinni hálfleik á hættu­legri sókn. Jón Gísli Ey­land Gísla­son kom með hættu­lega fyr­ir­gjöf á Vikt­or sem skallaði bolt­ann fram hjá. Eft­ir það skipt­ust liðin á hálf­fær­um og lítið var um að vera. 

Fram var meira með bolt­ann en sköpuðu sér ekki góð færi. Gest­irn­ir voru þétt­ir fyr­ir, sterk­ari í teign­um og Fram­ar­ar vissu ekki hvert þeir ætluðu á lokaþriðjung vall­ar­ins. Þeim tókst að skapa hættu und­ir lok leiks þegar Guðmund­ur Magnús­son kom inn á. Hann lét vaða á markið af stuttu færi eft­ir horn­spyrnu en Árni Marínó varði vel. Und­ir lok leiks átti Már Ægis­son fínt skot á markið en aft­ur varði Árni og leik­ur­inn endaði 1:0 fyr­ir ÍA.

Lýs­ing upp­fær­ist sjálf­krafa

All­ar lýs­ing­ar í beinni

Fram 0:1 ÍA opna loka
Mörk
skorar Rúnar Már Sigurjónsson (27. mín.)
fær gult spjald Simon Tibbling (67. mín.)
fær gult spjald Guðmundur Magnússon (90. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Erik Tobias Sandberg (37. mín.)
fær gult spjald Rúnar Már Sigurjónsson (58. mín.)
fær gult spjald Viktor Jónsson (81. mín.)
mín.
90 Leik lokið
ÍA sigraði Fram 1:0 eftir tíðindalítinn seinni hálfleik.
90
Uppbótartíminn er að minnsta kosti tvær mínútur.
90 ÍA fær hornspyrnu
90 Guðmundur Magnússon (Fram) fær gult spjald
87 Rúnar Már Sigurjónsson (ÍA) á skot yfir
Langt fyrir utan og fer yfir.
87 ÍA fær hornspyrnu
86 Albert Hafsteinsson (ÍA) kemur inn á
86 Haukur Andri Haraldsson (ÍA) fer af velli
86 ÍA (ÍA) á skot sem er varið
86 Fram fær hornspyrnu
Glötuð, ÍA fær skyndisókn.
85
FÆRI!! Fram
83 Israel Garcia (Fram) á skot yfir
Nokkrum metrum fyrir utan en ágætt skot sem fer ekki hátt yfir. Ekkert annað gengið upp hjá Fram svo um að gera að reyna.
81 Viktor Jónsson (ÍA) fær gult spjald
Allt of seinn í Israel sem rúllar sér aðeins í grasinu en stendur svo upp.
79
Framarar hafa náð að halda boltanum vel og ná fínu spili inn á milli en eru ekki að ná að skapa sér færi.
76 Fram fær hornspyrnu
75 Fram fær hornspyrnu
74 Guðmundur Magnússon (Fram) á skot sem er varið
Eftir klafs í teignum nær Gummi skoti en Árni ver vel af stuttu færi.
74 Fram fær hornspyrnu
71 Israel Garcia (Fram) kemur inn á
71 Magnús Þórðarson (Fram) fer af velli
71 Guðmundur Magnússon (Fram) kemur inn á
71 Kyle McLagan (Fram) fer af velli
71 Kristófer Konráðsson (Fram) kemur inn á
71 Þorri Stefán Þorbjörnsson (Fram) fer af velli
71 Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA) kemur inn á
71 Steinar Þorsteinsson (ÍA) fer af velli
68 Oliver Stefánsson (ÍA) á skot yfir
67 Simon Tibbling (Fram) fær gult spjald
64
Simon með fyrirgjöf á fjær á Magnús sem á lausann skalla í átt að fjær en hann rúllar hægt fram hjá stönginni
62 ÍA fær hornspyrnu
61 Steinar Þorsteinsson (ÍA) á skot yfir
Már hættir að elta Jón Gísla, heldur að boltinn sé að fara út af, en þá kemur hann með hættulega fyrirgjöf og Steinar kemur á u.þ.b. 100 km/h en neglir boltanum yfir.
58 Rúnar Már Sigurjónsson (ÍA) fær gult spjald
Sparkaði í Fred áðan en Fram fékk hagnað.
56 Fram fær hornspyrnu
55 Fram fær hornspyrnu
Fred og Simon taka hana stutt. Fred kemur með fyrirgjöf sem Árni slær í burtu.
46 Viktor Jónsson (ÍA) á skalla sem fer framhjá
Jón Gísli með fyirrgjöf á Viktor en hann skallar boltann fram hjá.
46 Seinni hálfleikur hafinn
45 Hálfleikur
Staðan 1:0 fyrir ÍA eftir glæsilegt mark frá Rúnari beint úr aukaspyrnu. Fyrri hálfleikur var fjörugur og bæði lið fengu ágætis færi.
45
+2 Framarar fá ekki að taka hornspyrnuna.
45 Magnús Þórðarson (Fram) á skot sem er varið
+2 Boltinn fer úr teignum á Magnús sem tekur hann á lofti og stýrir honum í áttina að markinu en varnarmaður kemst fyrir í tæka tíð, frábært skot. Sóknin heldur áfram og endar með því að Viktor skallar boltann yfir markið.
45 Fram fær hornspyrnu
+5
45
+2 Fred tekur boltann af MArko og fer upp völlinn. Kemur með fyrirgjöf sem fer í varnarman og Fram fær horn.
45
Tveimur mínútum bætt við.
44 Már Ægisson (Fram) á skot framhjá
Nokkrum metrum framhjá.
43 Viktor Jónsson (ÍA) á skot sem er varið
Boltinn á lofti og undir pressu frá varnarmanni. Hann náði ekki að hitta hann vel og Ólafur varði auðveldlega. Johannes Vall með fyrirgjöfina auðvitað.
42 Kennie Chopart (Fram) á skalla yfir
Vuk með frábæra fyrirgjöf en enginn Framari var á fjær og boltinn skoppar þar. Sóknin heldur áfram og endar með skkalla frá Kennie yfir.
38
Frábær aukaspyrna hjá Fram. Fred sendi boltann niðri á Magnús sem kom með fyrirgjöf en flaggið fer á loft. Margir stuðningsmenn Fram eru ekki sammála þessari dómgæslu. Magnús byrjaði hlaupið sitt í línu við Skagamenn og dró sig út svo aðstoðardómarinn sá þetta vel.
37 Erik Tobias Sandberg (ÍA) fær gult spjald
Fyrri að slá Magnús óvart í andlitið.
36
Johannes Vall með hættulega fyrirgjöf sem tveir Framarar missa af en Steinar sömuleiðis og boltinn endar út af.
32
Johannes Vall með fyirgjöf sem Ólafur slær út í teig. Viktor nær skalla en ekki að koma honum á markið.
30 Vuk Oskar Dimitrijevic (Fram) á skot framhjá
Vuk með flott hlaup upp völlinn og kemst inn í teig. Var með nokkra með sér í teignum en fer sjálfur í skot sem fer fram hjá.
27 MARK! Rúnar Már Sigurjónsson (ÍA) skorar
0:1 - Beint úr aukaspyrnu! Rúnar skellti boltanum í samskeytin. Ólafur átti ekki möguleika.
26
Kyle allt of seinn í boltann og sparkar Steingrím niður rétt fyrir utan d-bogan. Stórhættulegur staður fyir aukaspyrnu.
25
Fyrirgjöf á fjær og þar er Viktor mættur en hann nær ekki að stýra boltanum á markið með skalla.
20
Fram fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelming ÍA, Fred tekur og fyrirgjöfin hans endar hjá Árna. Fram verið með yfirhöndina síðustu mínútur.
17 Fram fær hornspyrnu
Haraldur stýrði boltanum á markið beint úr hornspyrnunni og Árni þarf að blaka honum yfir. Tvær hættulegar hornspyrnur á stuttum tíma frá Fram.
17 Fram fær hornspyrnu
16
Vuk vinnur boltann og fer inn á teiginn, er í þröngu færi og skýtur í varnarmann og fær hornspyrnu.
11
Hvað er Árni að gera?? Allt of lengi með boltann, týnir honum á milli lappana á sér og Vuk tekur boltann af honum, snýr sér við og sendir boltann á Kennie í teignum sem á skot í varnarmann. Vuk hefði átt að klára þetta sjálfur.
9
Óli hleypur úr teignum á langan bolta en Kyle tekur enga sénsa, er með mann á eftir sér og tekur boltann sjálfur. Hittir svo ekki boltann þegar hann reynir að hreinsa hann en kemur honum svo út af.
3
Magnús liggur og þarf aðhlynningu eftir samstuð á miðjum vallarhelmingi Fram.
3
Léleg hreinsun hjá Framörum og boltinn dettur fyrir Hauk sem er í fínni stöðu. Hann er lengi að athafna sig og Kyle kemst fyrir skotið
2
Rúnar tapar boltanum á vallarhelming ÍA og Magnús kemur honum á Vuk. Hann tekur boltann með sér inn í teig en er í þröngu færi og á skot í varnarmann.
1 Leikur hafinn
ÍA byrjar með boltann.
0
Leikmenn ganga inn á völlinn undir ljúfum tónum. Fram er í bolum merktum "fyrir Ása" en hann er stuðningsmaður lisðins sem lést á undirbúningstímabilinu.
0
Leikmenn beggja liða spila með gænt naglalakk á litlafingri í kvöld til að sýna sam­stöðu með vit­und­ar­vakn­ingu Barna­heilla, Save the Children á Íslandi, gegn kyn­ferðisof­beldi gegn börn­um.
0
Liðin gerðu 1:1 jafntefli í fyrri umferðinni í fyrra en ÍA hafði betur í seinni leiknum sem fór 1:0.
0
Vuk Oskar Dimitrijevic, Simon Tibbing og Sigurjón Rúnarsson spila sinn fyrsta leik með Fram í Bestu deild í dag. Vuk kom til liðsins frá FH, Sigurjón frá Grindavík og Simon frá Sarpsborg í Noregi.
0
Nýliðar ÍA byrja á bekknum sem kemur á óvart en þar á meðal Gísli Laxdal. Hann gekk aftur til liðs við ÍA eftir tveggja ára dvöl á Hlíðarenda.
0
Velkomin með mbl.is í Úlfarsárdalinn þar sem Fram tekur á móti ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Skagamenn enduðu í fimmta sæti deildarinnar í fyrra en Framarar í níunda sæti.
Sjá meira
Sjá allt

Fram: (3-5-2) Mark: . Vörn: Kennie Chopart, Kyle McLagan (Guðmundur Magnússon 71), Þorri Stefán Þorbjörnsson (Kristófer Konráðsson 71). Miðja: Már Ægisson, Simon Tibbling, Fred Saraiva, Sigurjón Rúnarsson, Haraldur Einar Ásgrímsson. Sókn: Magnús Þórðarson (Israel Garcia 71), Vuk Oskar Dimitrijevic.
Varamenn: Viktor Freyr Sigurðsson (M), Guðmundur Magnússon, Jakob Byström, Israel Garcia, Freyr Sigurðsson, Kristófer Konráðsson, Hlynur Örn Andrason, Kajus Pauzuolis, Alex Freyr Elísson.

ÍA: (3-5-2) Mark: Árni Marinó Einarsson. Vörn: Hlynur Sævar Jónsson, Erik Tobias Sandberg, Oliver Stefánsson. Miðja: Jón Gísli Eyland Gíslason, Rúnar Már Sigurjónsson, Marko Vardic, Haukur Andri Haraldsson (Albert Hafsteinsson 86), Johannes Björn Vall. Sókn: Steinar Þorsteinsson (Gísli Laxdal Unnarsson 71), Viktor Jónsson.
Varamenn: Jón Sölvi Símonarson (M), Logi Mar Hjaltested (M), Baldvin Þór Berndsen, Albert Hafsteinsson, Gabríel Snær Gunnarsson, Gísli Laxdal Unnarsson, Guðfinnur Þór Leósson, Ómar Björn Stefánsson, Birkir Hrafn Samúelsson.

Skot: Fram 6 (2) - ÍA 7 (3)
Horn: Fram 9 - ÍA 3.

Lýsandi: Ásta Hind Ómarsdóttir
Völlur: Lambhagavöllurinn í Úlfarsárdal

Leikur hefst
6. apr. 2025 19:15

Aðstæður:
8 gráður og smá vindur.

Dómari: Twana Khalid Ahmed
Aðstoðardómarar: Þórður Arnar Árnason og Bergur Daði Ágústsson

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 2 1 1 0 2:1 1 4
2 Breiðablik 1 1 0 0 2:0 2 3
3 Víkingur R. 1 1 0 0 2:0 2 3
4 Stjarnan 1 1 0 0 2:1 1 3
5 ÍA 1 1 0 0 1:0 1 3
6 KA 1 0 1 0 2:2 0 1
7 KR 1 0 1 0 2:2 0 1
8 Valur 1 0 1 0 1:1 0 1
9 Afturelding 2 0 1 1 0:2 -2 1
10 ÍBV 2 0 1 1 0:2 -2 1
11 Fram 1 0 0 1 0:1 -1 0
12 FH 2 0 0 2 1:3 -2 0
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
13.04 14:00 Vestri 1:0 FH
13.04 17:00 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 19:15 Víkingur R. : KA
13.04 19:15 Fram : Breiðablik
14.04 19:15 KR : Valur
14.04 19:15 Stjarnan : ÍA
23.04 18:00 FH : KR
23.04 18:00 ÍA : Vestri
23.04 18:00 Valur : KA
23.04 19:15 Breiðablik : Stjarnan
24.04 17:00 ÍBV : Fram
24.04 19:15 Afturelding : Víkingur R.
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 18:00 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Fram : Afturelding
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Breiðablik : KR
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
01.06 19:15 Valur : Fram
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Fram : FH
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 2 1 1 0 2:1 1 4
2 Breiðablik 1 1 0 0 2:0 2 3
3 Víkingur R. 1 1 0 0 2:0 2 3
4 Stjarnan 1 1 0 0 2:1 1 3
5 ÍA 1 1 0 0 1:0 1 3
6 KA 1 0 1 0 2:2 0 1
7 KR 1 0 1 0 2:2 0 1
8 Valur 1 0 1 0 1:1 0 1
9 Afturelding 2 0 1 1 0:2 -2 1
10 ÍBV 2 0 1 1 0:2 -2 1
11 Fram 1 0 0 1 0:1 -1 0
12 FH 2 0 0 2 1:3 -2 0
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
13.04 14:00 Vestri 1:0 FH
13.04 17:00 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 19:15 Víkingur R. : KA
13.04 19:15 Fram : Breiðablik
14.04 19:15 KR : Valur
14.04 19:15 Stjarnan : ÍA
23.04 18:00 FH : KR
23.04 18:00 ÍA : Vestri
23.04 18:00 Valur : KA
23.04 19:15 Breiðablik : Stjarnan
24.04 17:00 ÍBV : Fram
24.04 19:15 Afturelding : Víkingur R.
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 18:00 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Fram : Afturelding
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Breiðablik : KR
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
01.06 19:15 Valur : Fram
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Fram : FH
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert