Sterkur sigur Vestra í snjókomunni

Daði Berg Jónsson fagnar sigurmarkinu.
Daði Berg Jónsson fagnar sigurmarkinu. Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Vestri og FH mæt­tust í 2. um­ferð Bestu deild­ar karla í fót­bolta á Ísaf­irði klukk­an 14 í dagog endaði leik­ur­inn með sterk­um sigri heima­manna, 1:0

Aðstæður á Ísaf­irði voru ekki þær bestu. Hita­stig um frost­mark en í vind­kæl­ingu -6 gráður og vind­ur um 7 metr­ar.

Það verður seint sagt að fyrri hálfleik­ur­inn var ein­hver skemmt­un. Leik­ur­inn bauð ekki upp á mörg færi og var lokaður. Heima­menn voru þó ívið sterk­ari þegar leið á hálfleik­inn og Diego Montiel og Daði Berg Jóns­son fengu ágæt­is skot­færi, en nýttu þau ekki.

Það var svo á 38 mín­útu sem heima­menn komust yfir. FH tapaði bolt­an­um á miðjum vell­in­um og Vestri keyrði af stað í sókn. Ant­on Kra­lj kom bolt­an­um á Daða sem snéri Böðvar Böðvars­son af sér og komst í gegn. Hann setti bolt­ann síðan snyrti­lega fram hjá Mat­hi­as Rosenorn, staðan 1:0 fyr­ir Vestra.

Fyrri hálfleik­ur­inn fjaraði dá­lítið út eft­ir þetta, en nokkr­ir pústr­ar voru. Verðskulduð for­ysta heima­mann í hálfleik.

Seinni hálfleik­ur­inn var lokaður og lítið markvert gerðist. Liðsmenn FH reyndu hvað þeir gátu að jafna en sköpuðu sér lítið og voru í raun aldrei lík­leg­ir til að jafna.

Vestra-menn voru hins veg­ar frá­bær­ir í leikn­um sem spil­ar inn í hvað FH gerði lítið. Fylli­lega verðskuldaður sig­ur Vestra, sem eru komn­ir með 4 stig í fyrstu 2 leik­ina en FH er enn án stiga.

Vestri 1:0 FH opna loka
skorar Daði Berg Jónsson (38. mín.)
Mörk
fær gult spjald Fatai Gbadamosi (34. mín.)
fær gult spjald Kristoffer Grauberg (86. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Grétar Snær Gunnarsson (12. mín.)
fær gult spjald Björn Daníel Sverrisson (64. mín.)
fær gult spjald Kristján Flóki Finnbogason (78. mín.)
fær gult spjald Böðvar Böðvarsson (84. mín.)
mín.
90 Leik lokið
Frábær sigur heimamanna, fyllilega verðskuldaður.
90
Afar máttlausar tilraunir hjá FH, Vestri að sigla sigrinum í höfn
90
Kristján Flóki með gott skot en tekur boltann með hendinni.
90 Sigurður Bjartur Hallsson (FH) á skot sem er varið
Sigurður á skot sem Smit ver en enginn FH ingur nálægt frákastinu.
90 Silas Dylan Songani (Vestri) kemur inn á
90 Jeppe Pedersen (Vestri) fer af velli
90
4 mínútur í upbótartíma
90 Arnór Borg Guðjohnsen (FH) á skalla sem er varinn
Máttlaus skalli beint á Smit
88 Dagur Traustason (FH) á skalla yfir
Ágætis sókn FH. Kjartan með góða sendingu inná teig en Dagur skallar yfir af stuttu færi.
86 Kristoffer Grauberg (Vestri) fær gult spjald
84 Böðvar Böðvarsson (FH) fær gult spjald
82 Kristoffer Grauberg (Vestri) kemur inn á
82 Vladimir Tufegdzic (Vestri) fer af velli
82 Gunnar Jónas Hauksson (Vestri) kemur inn á
82 Daði Berg Jónsson (Vestri) fer af velli
81
FH að ná að þrýsta Vestra langt niður þessa stundina.
78 Kristján Flóki Finnbogason (FH) fær gult spjald
Fyrir að rífa kjaft
78
FH með áltilega sókn en Arnór Borg tekur hann með hendinni.
74
Kjartan Kári nær ekki að setja boltann inn í teig setur hornspyrnuna yfir markið.
74 FH fær hornspyrnu
72
Þarna munaði gömlu góðu eldspítunni að FH hafi jafnað. Arnór borg geysist upp hægri vængin og á frábæra sendingu fyrir en Sigurðu Bjartur rétt missir af boltanum. Mun betra frá FH
72
FH komið í 4-4-2
70 Vestri fær hornspyrnu
69
Kristján Flóki og SIgurður Bjartur inná það er allt sett í sóknina hjá gestunum núna.
68 Sigurður Bjartur Hallsson (FH) kemur inn á
68 Grétar Snær Gunnarsson (FH) fer af velli
68 Kristján Flóki Finnbogason (FH) kemur inn á
68 Einar Karl Ingvarsson (FH) fer af velli
64 Björn Daníel Sverrisson (FH) fær gult spjald
Búinn að brjóta 2 sinnum af sér á stuttum tíma. Heimamenn fá aukspyrnu á miðjum vallarhelmingi FH
63
Heimamenn aðeins að ná að losa pressuna. krækja hérna í aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi FH
60 Einar Karl Ingvarsson (FH) á skot framhjá
Ágætis spil hjá FH en Einar Karl með skot af löngu færi en setur hann langt fram hjá.
57
Veðrið er byrjað að spila meira hlutverk hérna. Heimamenn á móti vindi og komast lítið áfram.
53
FH spilar með vindi og er mun sterkari en eru ekkert að skapa sér.
50
Það er komið ljós að hundurinn er ekki nýr leikmaður Vestra. Hún heitir Kría Sól og kom ofan af Seljalandsvegi eftirlitslaus og borgaði sig ekki inn.
49
Breytingar hjá FH bæði leikmenn og leikkerfi, virðast vera komnir í 3 mann vörn og Böðvar og Birkir fara hátt upp í vængbakvörðunum. Meira 3-4-3 núna.
47
3 skiptaingar hálfleik hjá FH. Björn Daníel, Faxa og Arnór Borg.
46 Björn Daníel Sverrisson (FH) kemur inn á
46 Tómas Orri Róbertsson (FH) fer af velli
46 Arnór Borg Guðjohnsen (FH) kemur inn á
46 Bragi Karl Bjarkason (FH) fer af velli
46 Ahmad Faqa (FH) kemur inn á
46 Baldur Kári Helgason (FH) fer af velli
46 Seinni hálfleikur hafinn
45 Hálfleikur
Vestramenn brjálaðir eru að komast í álitlega skyndsókn en dómarinn flautar til hálfleiks. Nú er bara að fá sér kaffi og búa sig undir snjóleik í seinni hálfleik.
45 Kjartan Kári Halldórsson (FH) á skot sem er varið
Kjartan Kári á skot úr horninu sem Smit ver vel.
45 FH fær hornspyrnu
45
FH fær aukaspyrni við endalínuna eftir að Fall braut klaufalega af sér.
45
Jóhann Ægir með glæfralega tæklingu en hittir ekki Túfa. Heimamenn vilja spjald smá læti hérna í lok hálfleiksins.
45 FH fær hornspyrnu
45
Viðbótatíminn 3 mínútur.
44
Hálf dauft yfir gestunum hérna.
40
Byrjað að bæta aðeins í snjókomuna hérna. Vonandi að það hafi ekki mikill áhrif á leikinn.
38 MARK! Daði Berg Jónsson (Vestri) skorar
1:0 Vestri! FH tapar boltanum og Vestra menn spila vel úr stöðunni og Daði Berg sleppur í gegn og klárar snyrtilega framhjá Rosenorn. Kralj á stoðsendinguna. Búnir að vera að hóta þessu.
36 Daði Berg Jónsson (Vestri) á skot yfir
Frábært spil heimamanna. Boltinn berst út á Kralj sem er einn á auðum sjó út vinstra væng. Hann á góða sendingu á Daða sem skýtur hátt yfir fyrir utan teig. Hafði mun meiri tíma en hann hélt.
34 Fatai Gbadamosi (Vestri) fær gult spjald
FH vinnur boltann hátta á vellinum og Fatai brýtur á Grétari á miðjum vallarhelmingi Vestra og fær gult spjald fyrir.
29
Vestri að koma boltanum framar á völlinn en FH verst vel.
26
Vestramenn mun sterkari þessar mínútunar.
24 Diego Montiel (Vestri) á skot yfir
Frábær sókn hjá Vestra. Frábært spil og Montiel sleppur í gegn eftir sendingu frá Daða en setur hann yfir. Birkir Valur með frábæra vörn en heimmenn vilja víti. Ég held að dómarinn hafi lesið þetta rétt.
22 Diego Montiel (Vestri) á skot sem er varið
Miklu betra frá Vestra, Fatai á skot sem fer af varnarmanni rétt framhjá. Upp úr því fær Vestri hornspyrnu og eftir klafs berst boltinná Montiel sem á skot beint á Rosenorn.
22 Vestri fær hornspyrnu
22 Fatai Gbadamosi (Vestri) á skot framhjá
20
FH að ógna góð sending inní teig en Smit grípur vel inní.
18 FH fær hornspyrnu
Frábært spil hjá FH boltinn Birkir Valur kemur boltanum þvert fyrir markið og Dagur er í baráttu við Eiður sem kemur honum aftur fyrir. Vestri biður um brot og FH víti.
16
Heimamenn ná að halda boltanum í öftustu línu en komast lítið fram á völlinn. Engin færi í leiknum hingað til.
14
Ekkert verður úr aukaspyrnunni hjá Vestra.
12 Grétar Snær Gunnarsson (FH) fær gult spjald
Grétar fer aftan í Túfa og fær réttielega gult spjald. Vestri á aukaspyrnu á miðju vallarhellmingi FH.
10
Hér kom óvænt stjarna inn á. Það kom hundur inná völlinn, veit ekki hvort þetta er nýr leikmaður eins og í Air-bud.
9
FH byrjar þenna leik mjög vel og er við það að koma sér í góðar stöður, heimamenn þurfa að vakna.
7 Kjartan Kári Halldórsson (FH) á skot sem er varið
FH fær hornspyrnu og boltinn berst út í teiginn á Kjartan sem á skot beint á Smit. FH liðið byrjar þennan leik mun betur.
6 FH fær hornspyrnu
5
FH fær 2 hornspyrnur en ekkert verður úr þeim.
4 FH fær hornspyrnu
4 FH fær hornspyrnu
2
Fall kemst upp að endamörkum á fyrigjöf sem Rosenorn grípur auðveldlega.
1 Leikur hafinn
Vestri byrjar með boltann og sækir með vindi í fyrr hálfleik
0
Gárungar spáðu báðum þessum liðum í neðri hlutanum í deildinni í ár.
0
Það er verið að vígja nýja sjoppu á leiknum í dag. Hún fékk nafnið Vitinn sem var sjoppa hér í bæ í níunni sem Jói Torfa og Helga ráku. Heimafólk er að slafra í sig í stúkunni.
0
Það hafa verið miklar tengingar milli FH og Vestra í gegnum tíðina. Matti Villa, Emil Páls, spiluðum með báðum liðum. Síðan er Böðvar Böðvarsson einn af tegndasonum Ísafjarðar.
0
Liðinn mættust 2 sinnum í fyrra og FH vann báða leikina. 3:2 í Kaplakrika, 0:2 hérna fyrir vestan.
0
Það eru allir heilir hjá Vestra en Cafu nýji maðurinn er að bíða eftir atvinnuleyfi.
0
Björn Daníel, Kristján Flóki og Sigurður Bjartur eru að glíma við meiðsli. Heimir sagði að þeir myndu líkast til koma við sögu hérna í dag.
0
Það er blíða hérna fyrir vestan í dag. Samkvæmt veðurstöðinni á höfninni er ekki nema -6,5 í vindkælingu og 8 metrar. Alvöru norðan gaddur í boði í dag.
0
Vestri gerði jafntefli við Val á útivelli, 1:1, í fyrsta leik. FH tapaði fyrir Stjörnunni, 2:1.
0
Góðan dag og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá leik Vestra og FH í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta.
Sjá meira
Sjá allt

Vestri: (5-4-1) Mark: Guy Smit. Vörn: Serigne Modou Fall, Morten Ohlsen Hansen, Gustav Kjeldsen, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Anton Kralj. Miðja: Daði Berg Jónsson (Gunnar Jónas Hauksson 82), Fatai Gbadamosi, Diego Montiel, Jeppe Pedersen (Silas Dylan Songani 90). Sókn: Vladimir Tufegdzic (Kristoffer Grauberg 82).
Varamenn: Benjamin Schubert (M), Gunnar Jónas Hauksson, Albert Ingi Jóhannsson, Guðmundur Arnar Svavarsson, Guðmundur Páll Einarsson, Marinó Steinar Hagbarðsson, Emmanuel Duah, Silas Dylan Songani, Kristoffer Grauberg.

FH: (4-3-3) Mark: Mathias Rosenörn. Vörn: Birkir Valur Jónsson, Grétar Snær Gunnarsson (Sigurður Bjartur Hallsson 68), Böðvar Böðvarsson, Baldur Kári Helgason (Ahmad Faqa 46). Miðja: Einar Karl Ingvarsson (Kristján Flóki Finnbogason 68), Jóhann Ægir Arnarsson, Tómas Orri Róbertsson (Björn Daníel Sverrisson 46). Sókn: Kjartan Kári Halldórsson, Bragi Karl Bjarkason (Arnór Borg Guðjohnsen 46), Dagur Traustason.
Varamenn: Daði Freyr Arnarsson (M), Ahmad Faqa, Sigurður Bjartur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson, Arnór Borg Guðjohnsen, Gils Gíslason, Kristján Flóki Finnbogason, Arngrímur Bjartur Guðmundsson, Óttar Uni Steinbjörnsson.

Skot: FH 6 (4) - Vestri 5 (2)
Horn: FH 7 - Vestri 2.

Lýsandi: Eyþór Bjarnason
Völlur: Kerecisvöllurinn

Leikur hefst
13. apr. 2025 14:00

Aðstæður:

Dómari: Twana Ahmed
Aðstoðardómarar: Bergur Daði Ágústsson og Ronnarong Wongmahadthai

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
2 Víkingur R. 3 2 0 1 6:1 5 6
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 ÍBV 3 1 1 1 3:3 0 4
7 Afturelding 3 1 1 1 1:2 -1 4
8 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
9 Fram 3 1 0 2 5:6 -1 3
10 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
11 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
2 Víkingur R. 3 2 0 1 6:1 5 6
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 ÍBV 3 1 1 1 3:3 0 4
7 Afturelding 3 1 1 1 1:2 -1 4
8 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
9 Fram 3 1 0 2 5:6 -1 3
10 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
11 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert