Hólmar: Beita öflugum skyndisóknum og verjast vel

00:00
00:00

Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son mun vænt­an­lega standa vakt­ina í miðri vörn Íslands þegar ís­lenska U21 ára liðið hef­ur þátt­töku í úr­slita­keppni Evr­ópu­móts­ins á morg­un. Fyrsti leik­ur liðsins er á móti Hvít-Rúss­um sem Hólm­ar seg­ir að séu með öfl­ugt lið.

,,Við erum bún­ir að und­ir­búa okk­ur vel og fara vel yfir lið Hvít-Rússa. Þeir eru með lið sem gefst aldrei upp svo við þurf­um að taka vel á þeim og sýna mikla hlaupa­getu. Þetta er stutt mót og því er mik­il­vægt að byrja það vel og það ætl­um við okk­ur að gera. Við þurf­um að beita öfl­ug­um skynd­isókn­um og verj­ast vel eins og við gerðum í undan­keppn­inni og fyrsta mark­miðið er að kom­ast í undanúr­slit­in,“ sagði Hólm­ar Örn við mbl.is.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert