Svona unnu strákarnir okkar hjörtu heimsins

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar með framgöngu sinni á Evrópumótinu í knattspyrnu sem lauk um síðustu helgi.

Síminn Sport setti saman myndskeið af glæsilegum tilþrifum strákanna og frábærri stemningu á meðal stuðningsmanna íslenska liðsins sem sjá má hér að ofan. 

Íslensku leikmennirnir fagna með stuðningsmönnum sínum eftir leik liðsins gegn …
Íslensku leikmennirnir fagna með stuðningsmönnum sínum eftir leik liðsins gegn Austurríki á EM 2016 í Frakklandi. AFP
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin
Loka