Synd að fá ekki leik á Laugardalsvelli

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar engan leik á heimavelli í …
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar engan leik á heimavelli í undirbúningi sínum fyrir EM 2022. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lokaund­ir­bún­ing­ur kvenna­landsliðsins í fót­bolta fyr­ir EM á Englandi er í full­um gangi þessa dag­ana og liðið fer af landi brott á mánu­dag­inn kem­ur eft­ir vikudvöl við æf­ing­ar hér heima.

Síðustu daga hafa verið uppi vanga­velt­ur um hvers­vegna liðið spili aðeins einn vináttu­leik áður en kem­ur að loka­keppn­inni, þar sem Ísland mæt­ir Belg­íu í fyrsta leikn­um á EM sunnu­dag­inn 10. júlí.

Þessi eini leik­ur fer fram í Póllandi næsta miðviku­dag og áhuga­fólk hér á landi fær því eng­in tæki­færi til að sjá liðið spila á Laug­ar­dals­vell­in­um.

Þegar skoðað er hvað hin fimmtán liðin sem eru á leið á EM eru með á dag­skránni má sjá að leikja­fjöldi þeirra fyr­ir keppn­ina er mis­mun­andi og alls ekk­ert eins­dæmi að þátt­tök­uliðin spili einn leik á loka­sprett­in­um.

Bakvörð Víðis má lesa í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin