„Eitt það erfiðasta sem ég hef gert“

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    „Þetta er eitt það erfiðasta sem ég hef gert,“ sagði Sif Atla­dótt­ir, leikmaður ís­lenska kvenna­landsliðsins í knatt­spyrnu, í Dætr­um Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

    Sif, sem er 36 ára göm­ul, er tveggja barna móðir í dag en hún hef­ur tví­veg­is snúið til baka á knatt­spyrnu­völl­inn eft­ir barns­b­urð.

    „Fjór­um mánuðum eft­ir að ég eignaðist Sól­veigu, var ég kom­in aft­ur í hóp­inn hjá Kristianstad því ég þurfti í raun að snúa aft­ur þá, 5. sept­em­ber, því þá hætti ég að fá pen­ing frá rík­inu,“ sagði Sif meðal ann­ars.

    Sif er í nær­mynd í sjötta þætti af Dætr­um Íslands en hægt er að horfa á þátt­inn í heild sinni með því að smella á hlekk­inn hér fyr­ir neðan.

    mbl.is

    ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

    Útsláttarkeppnin

    ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

    Útsláttarkeppnin