Hefði það miklu betra heima á Íslandi

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:53
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:53
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

„Ég á víst að vera með góðan samn­ing miðað við Svíþjóð,“ sagði Agla María Al­berts­dótt­ir, leikmaður ís­lenska kvenna­landsliðsins í knatt­spyrnu, í Dætr­um Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.

Agla María, sem er 22 ára göm­ul, er samn­ings­bund­in Häcken í sænsku úr­vals­deild­inni en hún gekk til liðs við fé­lagið frá Breiðabliki í janú­ar á þessu ári.

„Á Íslandi bjó ég heima hjá for­eldr­um mín­um en hérna úti er ég að leigja íbúð, ég er með bíl og það fylg­ir þessu ýmis kostnaður.

Ef ég væri heima þá hefði ég það miklu betra en hérna úti,“ sagði Agla María meðal ann­ars.

Agla María er í nær­mynd í sjö­unda þætti af Dætr­um Íslands en hægt er að horfa á þátt­inn í heild sinni með því að smella á hlekk­inn hér fyr­ir neðan.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin