Evrópumótið hófst með látum

Mikið fjör á Old Trafford.
Mikið fjör á Old Trafford. AFP

Upp­hafs­leik­ur Evr­ópu­móts kvenna í knatt­spyrnu er haf­inn. Það er leik­ur heimaliðs Eng­lands og Aust­ur­rík­is í A-riðli móts­ins í Manchester.

Leik­ur­inn er leik­inn fyr­ir full­um Old Trafford en völl­ur­inn er heima­völl­ur Manchester United og tek­ur 74.140 þúsund manns. Aldrei hef­ur verið svona mik­il aðsókn á stór­mót kvenna í knatt­spyrnu í Evr­ópu en það hafa verið seld­ir yfir 500.000 miðar á leiki á mót­inu. 

Mik­il læti voru fyr­ir leik ásamt flug­elda­sýn­ingu. 

Hér fyr­ir neðan má sjá myndasyrpu fyr­ir leik:

AFP
AFP
AFP
AFP


Hér má sjá mynd­ir af upp­haf­smín­út­un­um:

Barbara Dunst og Lauren Hemp eltast við boltann.
Barbara Dunst og Lauren Hemp elt­ast við bolt­ann. AFP
Ellen White skallar í boltann.
Ell­en White skall­ar í bolt­ann. AFP
Ellen White og Carina Wenninger berjast um boltann.
Ell­en White og Car­ina Wenn­in­ger berj­ast um bolt­ann. AFP
Lucy Bronze tekur á móti boltanum.
Lucy Bronze tek­ur á móti bolt­an­um. AFP
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin