Fyrsta markið er komið

Beth Mead fagnar marki sínu.
Beth Mead fagnar marki sínu. AFP

Beth Mead, sókn­ar­maður Arsenal og landliðskona Eng­lands, skoraði fyrsta markið á Evr­ópu­móti kvenna í knatt­spyrnu rétt í þessu. 

Markið kom á 16. mín­útu eft­ir held­ur ró­leg­an leik hingað til. 

Mead tók glæsi­lega á móti bolt­an­um eft­ir háa send­ingu inn­fyr­ir og vippaði hon­um síðan yfir liðsfé­laga sinn hjá Arsenal Manu­ela Zins­ber­ger í mark­inu. Glæsi­legt mark og fyrsta mark Evr­ópu­móts­ins skora heima­kon­ur.

AFP
AFP
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin