Fyrsta markið er komið

Beth Mead fagnar marki sínu.
Beth Mead fagnar marki sínu. AFP

Beth Mead, sóknarmaður Arsenal og landliðskona Englands, skoraði fyrsta markið á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu rétt í þessu. 

Markið kom á 16. mínútu eftir heldur rólegan leik hingað til. 

Mead tók glæsilega á móti boltanum eftir háa sendingu innfyrir og vippaði honum síðan yfir liðsfélaga sinn hjá Arsenal Manuela Zinsberger í markinu. Glæsilegt mark og fyrsta mark Evrópumótsins skora heimakonur.

AFP
AFP
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin