Finnar skoruðu eftir 50 sekúndur

Finnsku landsliðskonurnar fagna marki Sällström
Finnsku landsliðskonurnar fagna marki Sällström AFP

Linda Char­lotta Sällström kom Finn­landi yfir eft­ir 50 sek­úndna leik gegn Spáni í fyrsta leik B-riðils­ins á Evr­ópu­móti kvenna í knatt­spyrnu. 

Hún fékk stungu­send­ingu inn fyr­ir frá varn­ar­mann­in­um Önnu Wester­lund og lagði bolt­ann lag­lega í fjær­hornið fram­hjá Söndru Panos, markverði Spán­ar. 

Held­ur bet­ur óvænt byrj­un á fyrri leik dags­ins. 

Sällström fagnar.
Sällström fagn­ar. AFP
AFP
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin