Sveindís gerir eitthvað geggjað

Sveindís Jane Jónsdóttir á æfingu íslenska liðsins á fimmtudaginn.
Sveindís Jane Jónsdóttir á æfingu íslenska liðsins á fimmtudaginn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Markmiðið hlýtur að vera að komast upp úr riðlinum,“ sagði knattspyrnukonan Fanndís Friðriksdóttir í Dætrum Íslands, EM-hlaðvarpi mbl.is, þegar rætt var um möguleika íslenska kvennalandsliðsins í lokakeppni EM sem fram fer á Englandi.

Fanndís var einn af sérfræðingum þáttarins ásamt Katrínu Ásbjörnsdóttur og Rakel Hönnudóttur en Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik sínum í D-riðli lokakeppni Evrópumótsins á akademíuvellinum í Manchester á morgun.

„Við erum með mjög spennandi hóp núna og blandan í liðinu er virkilega góð, sagði Fanndís.

Það er enginn leikur þarna sem við eigum að vinna en við getum hæglega unnið öll þessi lið ef við spilum okkar leik.

Við eigum Sveindísi [Jane Jónsdóttur] líka sem gerir eitthvað geggjað,“ sagði Fanndís meðal annars.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.

 

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin