Þessar eru líklega í byrjunarliðinu

Sveindís Jane Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir …
Sveindís Jane Jónsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir verða örugglega í byrjunarliði Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það stytt­ist svo sann­ar­lega í fyrsta leik ís­lenska kvenna­landsliðsins í knatt­spyrnu í loka­keppni Evr­ópu­móts­ins sem fram fer á Englandi.

Hingað til hafa þær Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir, Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir, Guðrún Arn­ar­dótt­ir, Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir, Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir, Karólína Lea Vil­hjálms­dótt­ir, Sandra Sig­urðardótt­ir og Sif Atla­dótt­ir all­ar verið til viðtals. Landsliðsfyr­irliðinn Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir verður svo á blaðamanna­fundi ís­lenska liðsins í dag á aka­demíu­vell­in­um í Manchester ásamt Þor­steini landsliðsþjálf­ara.

Það má því leiða lík­ur að því að þess­ir níu leik­menn verði all­ir í byrj­un­arliði Íslands gegn Belg­íu á morg­un.

Bakvörður­inn í heild sinni er í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin