Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu tilbúið

Sara Björk Gunnarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Glódís …
Sara Björk Gunnarsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru í liði Íslands í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Þor­steinn Hall­dórs­son þjálf­ari ís­lenska kvenna­landsliðsins í knatt­spyrnu kom ekki á óvart með upp­still­ing­unni á byrj­un­arliði Íslands fyr­ir leik­inn gegn Belg­íu á EM sem hefst í Manchester klukk­an 16.00.

Þor­steinn tefl­ir fram sama liði og gegn Pól­verj­um í vináttu­lands­leikn­um á dög­un­um en það er þannig skipað:

Mark:
Sandra Sig­urðardótt­ir

Vörn:
Sif Atla­dótt­ir
Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir
Guðrún Arn­ar­dótt­ir
Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir

Miðja:
Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir
Dagný Brynj­ars­dótt­ir
Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir fyr­irliði

Sókn:
Karólína Lea Vil­hjálms­dótt­ir
Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir
Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir

Vara­menn:
Telma Ívars­dótt­ir (m)
Auður Scheving (m)
Elísa Viðars­dótt­ir
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir
Guðný Árna­dótt­ir
Selma Sól Magnús­dótt­ir
Al­ex­andra Jó­hanns­dótt­ir
Áslaug Munda Gunn­laugs­dótt­ir
Am­anda Andra­dótt­ir
Elín Metta Jen­sen
Agla María Al­berts­dótt­ir
Svava Rós Guðmunds­dótt­ir

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin