Þorsteinn Halldórsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu kom ekki á óvart með uppstillingunni á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Belgíu á EM sem hefst í Manchester klukkan 16.00.
Þorsteinn teflir fram sama liði og gegn Pólverjum í vináttulandsleiknum á dögunum en það er þannig skipað:
Mark:
Sandra Sigurðardóttir
Vörn:
Sif Atladóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Guðrún Arnardóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Miðja:
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði
Sókn:
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Varamenn:
Telma Ívarsdóttir (m)
Auður Scheving (m)
Elísa Viðarsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Guðný Árnadóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Amanda Andradóttir
Elín Metta Jensen
Agla María Albertsdóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir