Félög landsliðskvennanna með á nótunum

Íslensku landsliðskonurnar á lokaæfingunni fyrir leikinn gegn Belgum.
Íslensku landsliðskonurnar á lokaæfingunni fyrir leikinn gegn Belgum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fé­lög­in sem ís­lensku landsliðskon­urn­ar leika með eru að von­um stolt yfir því að eiga þær  sem full­trúa á Evr­ópu­mót­inu og nokkr­ar þeirra hafa fengið góðar kveðjur fyr­ir fyrsta leik­inn á EM, sem er gegn Belg­um klukk­an 16 í dag.

Hér fyr­ir neðan má sjá kveðjur sem Ju­vent­us, Vål­erenga, Bayern München, Eintracht Frankfurt, West Ham og Brann sendu sín­um ís­lensku liðsmönn­um fyr­ir fyrsta leik á EM:










mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin