Elísa í byrjunarliðinu í dag

Þorsteinn Halldórsson er þjálfari íslenska landsliðsins.
Þorsteinn Halldórsson er þjálfari íslenska landsliðsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þor­steinn Hall­dórs­son landsliðsþjálf­ari í knatt­spyrnu ger­ir eina breyt­ingu á byrj­un­arliði Íslands fyr­ir leik­inn gegn Ítal­íu í loka­keppni Evr­ópu­móts­ins sem hefst í Manchester klukk­an 16.

Elísa Viðars­dótt­ir kem­ur í stöðu hægri bakv­arðar í stað Sifjar Atla­dótt­ur.

Liðið hef­ur verið birt og er þannig skipað:

Mark:
Sandra Sig­urðardótt­ir

Vörn:
Elísa Viðars­dótt­ir
Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir
Guðrún Arn­ar­dótt­ir
Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir

Miðja:
Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir
Dagný Brynj­ars­dótt­ir
Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir fyr­irliði

Sókn:
Karólína Lea Vil­hjálms­dótt­ir
Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir
Svein­dís Jane Jóns­dótt­ir

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin
Loka