Hér má sjá glæsimark Karólínu

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar marki sínu í dag.
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar marki sínu í dag. AFP

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslandi yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik gegn Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu í dag.

Sveindís Jane Jónsdóttir tók langt innkast, boltinn fór áfram af varnarmanni Ítala þeir náðu ekki að hreinsa frá marki. Boltinn datt fyrir Karólínu sem hamraði honum í samskeytin. 

Hér fyrir neðan má sjá mark Karólínu á Twitter-síðu RÚV.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin