Skallamark eftir fyrirgjöf?

Dagný Brynjarsdóttir fagnar sigurmarkinu gegn Hollandi árið 2013.
Dagný Brynjarsdóttir fagnar sigurmarkinu gegn Hollandi árið 2013. Ljósmynd/Brendan Moran

Enn er sig­ur­inn sæti gegn Hol­lend­ing­um á Evr­ópu­mót­inu í Svíþjóð árið 2013 eini sig­ur Íslands í ell­efu leikj­um í loka­keppni Evr­ópu­móts kvenna.

Níu ár eru liðin frá þeim leik en þær sem sáu um sig­ur­markið snyrti­lega á þeim eft­ir­minni­lega degi eru enn í lyk­il­hlut­verk­um í ís­lenska landsliðinu.

Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir átti eina af sín­um mögnuðu fyr­ir­gjöf­um frá vinstri kant­in­um og Dagný Brynj­ars­dótt­ir var einu sinni sem oft­ar á rétt­um stað í víta­teign­um og skoraði með óverj­andi skalla.

Formúl­an var svipuð þegar Ísland komst yfir gegn Belg­íu í fyrsta leikn­um á EM á Englandi á sunnu­dag­inn. Fyr­ir­gjöf Karólínu Leu Vil­hjálms­dótt­ur og skalla­mark frá Berg­lindi Björgu Þor­valds­dótt­ur.

Bakvörður­inn í heild sinni er í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin
Loka