EM hefst í kvöld

Allianz-leikvangurinn verður í regnbogalitum í kvöld til að marka upphaf …
Allianz-leikvangurinn verður í regnbogalitum í kvöld til að marka upphaf hinsegin daga í München. AFP/Christof Stache

EM 2024 í knattspyrnu karla hefst í kvöld með upphafsleik gestgjafa Þýskalands og Skotland. Leikurinn fer fram á Allianz-leikvanginum í München og hefst klukkan 19.

Leikvangurinn tekur um 75.000 áhorfendur og er fyrir margt löngu uppselt á leikinn.

Mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum og þá sérstaklega hafa stuðningsmenn Skotlands vakið athygli á götum München fyrir mikla stemningu og litríkar múnderingar.

Munu mun færri komast að en vilja á völlinn, sem mun þó eflaust ekki spilla gleði viðstaddra.

Leikurinn er liður í A-riðli þar sem Ungverjaland og Sviss eru einnig. Mætast þau klukkan 13 á morgun, þar sem B-riðill hefst auk þess með tveimur leikjum.

Í honum leika Spánn og Króatía klukkan 16 auk Ítalíu og Albaníu klukkan 19.

mbl.is
L M Stig
1 Þýskaland 3 8:2 7
2 Sviss 3 5:3 5
3 Ungverjaland 3 2:5 3
4 Skotland 3 2:7 1
L M Stig
1 Spánn 3 5:0 9
2 Ítalía 3 3:3 4
3 Króatía 3 3:6 2
4 Albanía 3 3:5 1
L M Stig
1 England 3 2:1 5
2 Danmörk 3 2:2 3
3 Slóvenía 3 2:2 3
4 Serbía 3 1:2 2
L M Stig
1 Austurríki 3 6:4 6
2 Frakkland 3 2:1 5
3 Holland 3 4:4 4
4 Pólland 3 3:6 1
L M Stig
1 Rúmenía 3 4:3 4
2 Belgía 3 2:1 4
3 Slóvakía 3 3:3 4
4 Úkranía 3 2:4 4
L M Stig
L M Stig
1 Portúgal 3 5:3 6
2 Tyrkland 3 5:5 6
3 Georgía 3 4:4 4
4 Tékkland 3 3:5 1
Sjá alla riðla
L M Stig
1 Þýskaland 3 8:2 7
2 Sviss 3 5:3 5
3 Ungverjaland 3 2:5 3
4 Skotland 3 2:7 1
L M Stig
1 Spánn 3 5:0 9
2 Ítalía 3 3:3 4
3 Króatía 3 3:6 2
4 Albanía 3 3:5 1
L M Stig
1 England 3 2:1 5
2 Danmörk 3 2:2 3
3 Slóvenía 3 2:2 3
4 Serbía 3 1:2 2
L M Stig
1 Austurríki 3 6:4 6
2 Frakkland 3 2:1 5
3 Holland 3 4:4 4
4 Pólland 3 3:6 1
L M Stig
1 Rúmenía 3 4:3 4
2 Belgía 3 2:1 4
3 Slóvakía 3 3:3 4
4 Úkranía 3 2:4 4
L M Stig
L M Stig
1 Portúgal 3 5:3 6
2 Tyrkland 3 5:5 6
3 Georgía 3 4:4 4
4 Tékkland 3 3:5 1
Sjá alla riðla