Lætur skoska landsliðið heyra það

Vonsviknir Skotar eftir leik.
Vonsviknir Skotar eftir leik. AFP/Fabrice Coffrini

Graeme Souness, fyrrverandi fyrirliði skoska landsliðsins, var mjög ósáttur við Skotland eftir tap fyrir Þýskalandi, 5:1, í upphafsleik Evrópumótsins í knattspyrnu í München í kvöld. 

Þjóðverjar komust yfir á 10. mínútu og tvöfölduðu forystu sína á 19. mínútu. Skotar áttu aldrei séns eftir það. 

Souness vinnur hjá sjónvarpsstöðinni ITV í Bretlandi og dró ekkert undan. 

„Skoska landsliðið var ömurlegt í kvöld. Ég get hreinlega ekki sagt hversu gott þýska liðið er því Skotland var það lélegt. 

Ég er svo vonsvikinn, leikmennirnir voru til skammar,“ sagði Souness. 

mbl.is
L M Stig
1 Þýskaland 3 8:2 7
2 Sviss 3 5:3 5
3 Ungverjaland 3 2:5 3
4 Skotland 3 2:7 1
L M Stig
1 Spánn 3 5:0 9
2 Ítalía 3 3:3 4
3 Króatía 3 3:6 2
4 Albanía 3 3:5 1
L M Stig
1 England 3 2:1 5
2 Danmörk 3 2:2 3
3 Slóvenía 3 2:2 3
4 Serbía 3 1:2 2
L M Stig
1 Austurríki 3 6:4 6
2 Frakkland 3 2:1 5
3 Holland 3 4:4 4
4 Pólland 3 3:6 1
L M Stig
1 Rúmenía 3 4:3 4
2 Belgía 3 2:1 4
3 Slóvakía 3 3:3 4
4 Úkranía 3 2:4 4
L M Stig
L M Stig
1 Portúgal 3 5:3 6
2 Tyrkland 3 5:5 6
3 Georgía 3 4:4 4
4 Tékkland 3 3:5 1
Sjá alla riðla
L M Stig
1 Þýskaland 3 8:2 7
2 Sviss 3 5:3 5
3 Ungverjaland 3 2:5 3
4 Skotland 3 2:7 1
L M Stig
1 Spánn 3 5:0 9
2 Ítalía 3 3:3 4
3 Króatía 3 3:6 2
4 Albanía 3 3:5 1
L M Stig
1 England 3 2:1 5
2 Danmörk 3 2:2 3
3 Slóvenía 3 2:2 3
4 Serbía 3 1:2 2
L M Stig
1 Austurríki 3 6:4 6
2 Frakkland 3 2:1 5
3 Holland 3 4:4 4
4 Pólland 3 3:6 1
L M Stig
1 Rúmenía 3 4:3 4
2 Belgía 3 2:1 4
3 Slóvakía 3 3:3 4
4 Úkranía 3 2:4 4
L M Stig
L M Stig
1 Portúgal 3 5:3 6
2 Tyrkland 3 5:5 6
3 Georgía 3 4:4 4
4 Tékkland 3 3:5 1
Sjá alla riðla