Rautt spjald fyrir hrottalega tæklingu

Ryan Porteous fer í svakalega tæklingu á Illkay Gündogan.
Ryan Porteous fer í svakalega tæklingu á Illkay Gündogan. AFP/Thomas Kienzle

Skotinn Ryan Porteous fékk beint rautt spjald í leik Skotlands og Þýskalands sem er upphafsleikur Evrópumótsins í fótbolta. 

Porteous braut hrottalega á Illkay Gündogan fyrirliða Þjóðverja og hlaut beint rautt spjald eftir að Clément Turpin dómari fór í skjáinn. 

Staðan er 3:0 fyrir Þjóðverjum í hálfleik. 

Illkay Gündogan sárþjáður.
Illkay Gündogan sárþjáður. AFP/Fabrice Coffrini
Ryan Porteous gengur svekktur af velli.
Ryan Porteous gengur svekktur af velli. AFP/Tobias Schwarz
mbl.is

LEIKIR Í DAG - 30. JÚNÍ

Spánn
19:00
Georgía
England
16:00
Slóvakía
Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 30. JÚNÍ

Spánn
19:00
Georgía
England
16:00
Slóvakía
Útsláttarkeppnin