Hefur engu gleymt

N'Golo Kanté var maður leiksins gegn Austurríki.
N'Golo Kanté var maður leiksins gegn Austurríki. AFP/Kenzo Tribouillard

Hinn 33 ára gamli N'Golo Kanté átti stórleik þegar Frakkland sigraði Austurríki, 1:0, í leik liðanna í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í Düsseldorf í Þýskalandi í kvöld. 

Kanté var valinn maður leiksins en hann spilar með Al-Ittihad í Sádi-Arabíu. 

Það kom mörgum á óvart að Kanté skyldi vera í byrjunarliðinu en á bekknum voru leikmenn eins og Aurélien Tchouaméni, Eduardo Camavinga og Warren Zaire-Emery. 

Eftir leik er hins vegar augljóst af hverju Didier Deschamps valdi Kanté í byrjunarliðið. 

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin
Loka