Í tveggja leikja bann fyrir ljóta tæklingu

Tækling Ryan Porteous á Ilkay Gundogan.
Tækling Ryan Porteous á Ilkay Gundogan. AFP/Tobias Schwarz

Ryan Porteous, leikmaður Skotlands sem fékk rautt spjald í upphafsleik EM karla í knattspyrnu gegn Þýskalandi fer í tveggja leikja bann.

Porteous fór í tveggja fóta tæklingu með takkana uppi á Illkay Gundogan sem var heppinn að sleppa með öll bein heil.

Skotland tapaði leiknum 5:1 og er í erfiðum riðli með Sviss og Ungverjalandi svo líklega er mótið búið fyrir Porteous.

Sem betur fer er Ilkay Gundogan með sterka ökkla.
Sem betur fer er Ilkay Gundogan með sterka ökkla. AFP/Tobias Schwarz
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin